Síður

23.5.11

Allir krakkar eru í skessuleik

Allir krakkar,
allir krakkar,
eru í skessuleik.
Má ég ekki mamma,
með í leikinn þramma?
Mig langar svo,
mig langar svo,
að lyfta mér á kreik.

Þetta kunna nú allir, en kunna allir skessuleik? Flestir krakkar sem ég veit um eru í klessuleik. En svona, börnin mín, er hægt að fara í skessuleik. Og þar hafiði það. Farið nú út að leika.

Mynd: Theodor Kittelsen - Sjøtrollet, 1887

Engin ummæli:

Skrifa ummæli