Síður

5.6.11

Heimsmeistarinn í hraðprjóni

Þessi kona, Miriam Tegels, er svakaleg, það mætti halda að myndbandið sé spilað á tvöföldum hraða. Hún er heimsmeistari í hraðprjóni og getur prjónað 118 lykkjur á mínútu. Og geri aðrir betur. Eða ekki.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli