Síður

15.6.11

Eldgamlar prjónauppskriftir

Ég rakst af tilviljun á eldgamla prjónauppskrift af vettlingum sem birtist árið 1950 í "Kvennadálkinum" í tímaritinu Fálkanum. Eftir frekara grúsk fann ég ýmislegt fleira:

Prjónuð húfa handa smábörnum frá 1954
Útiföt á börn frá 1939
Nýtísku prjónatreyja frá 1938
Peysa, hvít, rauð og blá frá 1948
Peysa fyrir sumarið frá 1963
Karlmannavesti frá 1940 (ath. einnig handhæga snyrti- og gasgrímutösku)
Prjónuð föt á brúðuna frá 1961
Smábarnaföt frá 1938
Fallegur látlaus vetrarkjóll frá 1938
Stjörnupeysa frá 1949
Rauð og hvít barnapeysa frá 1948 (hrifin af þessari)
Frúarpeysa frá 1947
Kjóll á 6-8 ára stelpu frá 1938 (þessi er æði)
Sundbolur á 5-6 ára gamla telpu frá 1938
Barnasundbolur með treyju frá 1939 (huh?)

Að lokum, lærið um frágang á prjónavinnu.

1 ummæli:

  1. Frábært. Takk fyrir að deila tessu með okkur.

    SvaraEyða