Síður

15.6.11

Útaukningar og úrtökur

Garnið hefur eitthvað verið að vefjast fyrir mér svo það er algjör himnasending að finna síðuna Knitting Help. Hér er lýst í máli og hreyfimyndum hvernig auka má út og taka má úr. Þarna er farið yfir margar mismunandi aðferðir og útkoma hverrar þeirra sýnd á einu og sama prjónastykkinu. Þetta finnst mér einkar sniðugt! 

Ef þið viljið endilega lesa ykkur til á íslensku gæti verið að Prjónakennsluvefur Arndísar Hilmarsdóttur komi að gagni

Mynd héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli