| Á 14. öld varð plágan mikla um 75 milljónum Evrópubúa að bana. |
| Sérstakir pestarlæknar sáu um að "hjúkra" hinum sjúku. Einkennisbúningur þeirra var... einkennilegur. |
| "Lækningaraðferðir" voru af ýmsum toga, svo sem að draga úr mönnum blóð. |
| Sé áhugi fyrir hendi má versla gogglæknagrímur hér. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli