Síður

14.2.11

Kökusleikjóar!

Ég hef einu sinni smakkað kökusleikjóa og þeir voru einkar ljúffengir. Hér eru leiðbeiningar. Ég reyndi að gera svona með skelfilegum afleiðingum. Ég gerði nokkur reginmistök, þau stærstu voru að halda að það væri allt í þessu fína að nota tannstöngla í stað pinna. Svo reyndist ekki vera. Annað var að nota óvart súkkulíki í stað súkkulaðis. Bjakk :-Þ Njótið frekar þessara fallegu mynda.
Engin ummæli:

Skrifa ummæli