Einhvers staðar las ég að það eitt að hugsa um gróður og náttúru bæti líðan fólks. Það er að minnsta kosti alveg víst að mannfólk þróaðist ekki í þeim aðstæðum sem nú tíðkast á vesturlöndum; rými eru lokuð, smá, grá.
Grænt gras inni sem úti.
Mig hefur lengi langað til að færa náttúruna til mín, gera mér lítinn skóg inni í svefnherbergi.
Kannski ég fái mér bara hobbitaholu...
(Leiðbeiningar fyrir steinamottu: http://www.craftster.org/forum/index.php?topic=233971.0)
(Kálpúði: http://www.etsy.com/listing/58126972/so-succulent-pillow)