Síður

18.1.11

Úti inni

Einhvers staðar las ég að það eitt að hugsa um gróður og náttúru bæti líðan fólks. Það er að minnsta kosti alveg víst að mannfólk þróaðist ekki í þeim aðstæðum sem nú tíðkast á vesturlöndum; rými eru lokuð, smá, grá.

Grænt gras inni sem úti.
Mig hefur lengi langað til að færa náttúruna til mín, gera mér lítinn skóg inni í svefnherbergi.

Kannski ég fái mér bara hobbitaholu...


(Leiðbeiningar fyrir steinamottu: http://www.craftster.org/forum/index.php?topic=233971.0)
(Kálpúði: http://www.etsy.com/listing/58126972/so-succulent-pillow)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli