Síður

16.1.11

Namm Japan

Stundum fer ég á Haruki Express í hádeginu og nær undantekingarlaust fæ ég mér:

California Roll:Almond Crush Pocky Sticks:Og síðast en ekki síst:Ramune er ekkert nema dýrt gosvatn. Það er samt unaður að drekka það því maður drekkur það fyrst í sig með augunum.Flaskan er svo falleg í laginu, liturinn svo skrýtinn og svo er það náttúrulega rúsínan í pylsuendanum: Kúlan sem dettur ofan í drykkinn þegar maður opnar hann. Þetta gerir það að fá sér Ramune að athöfn.En ef maður er ekki svangur má alltaf fá sér svona (Sushi Shirts):

Engin ummæli:

Skrifa ummæli