Síður

16.1.11

Í búið

Ég veit harla lítið um hönnun svo ég finn meira eða minna bara hönnunarvörur sem búsáhaldabúðir á Íslandi segja mér að mér eigi að finnast flottar. Það virkar hjá þeim.

Tilgangslaust og fallegt (eitthvað svolítið geimverulegt við þessa sítrónupressu):


Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig:


Væri nú ekki gaman að setja fallega kveðju inn í svona kertastjaka?


Þar sem við vorum að kaupa svaka græjubrauðrist sem einnig sýður og steikir egg (ó, Ameríka) þá verðum við að eiga eggjabikara, er það ekki?(Alessi PSJS Juicy Salif Citrus Squeezer, Eva Solo Smiley Bowl, Pernille Vea Galerie Candleholder, Rosendahl Grand Cru Egg Cup)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli