Síður

16.1.11

Ég á mér straum um draum

Það er svo skrýtið hvað mann langar alltaf að láta umheiminn vita hvað maður er að hugsa. Þetta er enn einn bloggstraumurinn um hönnun, tísku, föndur, vísindi, bækur, barnadrasl og hvaðeina sem mig dreymir um. Ég lofa engu um að ég haldi þessu við og ég lofa engu um gæði efnisins sem ég set hér inn. Ég veit ekki einu sinni hvort ég láti nokkra sálu vita af þessum færslum. En ég á ekki mange penge svo ég vafra um veraldarvefinn og læt mér nægja að máta hitt og þetta -- í huganum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli